Norska lögreglan til bjargar

Handjárn
Handjárn

Lögreglan í Bergen í Noregi varð um helgina að losa 18 ára gamla konu við handjárn sem höfðu verið notuð í ástarleikjum hennar og 22 ára karlmanns. Hálftíma tók að opna lásinn, að sögn Aftenposten.

Stúlkan var gestur á heimili 22 ára karlmanns sem hafði boðið hóp fólks heim til sín. Svo fór að hún hafnaði í svefnherbergi gestgjafans. En þegar þau vildu snúa aftur í samkvæmið að loknum ástarleiknum og losa hana við handjárnin fannst lykillinn hvergi.

„Við reyndum að nota sápu en það gekk ekki. Þegar hún hafi legið þarna í sex klukkustundir neyddumst við til að hringja í lögregluna. Þeim fannst þetta fyndið,“ sagði gestgjafinn en bætti við að þetta hefði hins vegar verið mjög vandræðalegt fyrir stúlkuna.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú hefur vanrækt vin og verður nú að finna þér tíma til þess að bæta úr og sinna honum. Reyndu að minna þig á forgengileika hlutanna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Steindór Ívarsson
3
Lotta Luxenburg
4
Lucinda Riley og Lucinda Riely
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú hefur vanrækt vin og verður nú að finna þér tíma til þess að bæta úr og sinna honum. Reyndu að minna þig á forgengileika hlutanna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Steindór Ívarsson
3
Lotta Luxenburg
4
Lucinda Riley og Lucinda Riely
5
Sofie Sarenbrant