Obama sér um Sveinka

Jólatré fyrir framan Hvíta húsið í Washington.
Jólatré fyrir framan Hvíta húsið í Washington. Reuters

Jólasveinninn mun ekki yfirgefa Hvíta húsið í Washington tómhentur þegar hann kíkir þangað í heimsókn í ár, því Barack Obama Bandaríkjaforseti og fjölskylda hans hafa lofað að skilja eftir mjólk, smákökur og jafnvel snarl handa hreindýrum Sveinka.

Obama sagði í samtali við fréttastöðina Univision, sem sendir út fréttir á spænsku, að búist sé við því að Sveinki muni koma niður um strompinn í Gula herberginu, sem er í miðju Hvíta húsinu.

„Því munum við setja smákökurnar og mjólkina þar,“ sagði Obama við söngkonuna Gloriu Estefan, sem tók viðtalið.

„Svo munum við einnig hafa smá hreindýrasnarl til reiðu,“ sagði Obama.

Þetta verður fyrstu jól Obama-fjölskyldunnar í Hvíta húsinu.

Þetta verða fyrstu jól Obama-fjölskyldunnar í Hvíta húsinu.
Þetta verða fyrstu jól Obama-fjölskyldunnar í Hvíta húsinu. Reuters
Sveinki og frú verða væntanlega ánægð með móttökurnar.
Sveinki og frú verða væntanlega ánægð með móttökurnar. Reuters
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Ef maður stoppar og spyr sig hvort maður geti gert eitthvað eða ekki, er hætta á að tækifærið glatist. Allt á sér sinn stað og sína stund.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Steindór Ívarsson
3
Lotta Luxenburg
4
Lucinda Riley og Lucinda Riely
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Ef maður stoppar og spyr sig hvort maður geti gert eitthvað eða ekki, er hætta á að tækifærið glatist. Allt á sér sinn stað og sína stund.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Steindór Ívarsson
3
Lotta Luxenburg
4
Lucinda Riley og Lucinda Riely
5
Sofie Sarenbrant