Tvíkvæni upplýst á Facebook

HO

Nýgift kona í Ástralíu komst að því að maðurinn hennar var kvæntur annarri er hún sá brúðkaupsmynd af honum á Facebook. Þetta kemur fram í skjölum dómsmáls þar sem hún fer fram á ógildingu hjónavígslunnar.

Konan, sem nefnd er frú Hiu, fékk áfall í febrúar er hún sá innan við mánuði eftir hjónavígsluna að eiginmaðurinn, herra Ling, var kvæntur annarri. Hiu sagði fyrir rétti að Ling hafi ferðast til Hong Kong til þess að kvænast gömlu kærustunni sinni í desember, einungis nokkrum vikum áður en hann gekk í hjónaband með Hiu.

„Hann sagði mér að hann hefði farið til Kína til að hitta fjölskyldu sína," sagði Hiu fyrir rétti.  

Hiu segir að móðir Ling hafi fengið áfall þegar hún heyrði um hjónabandið og að hún hafi ekki haft hugmynd um það. Ling á yfir höfði sér saksókn fyrir tvíkvæni en þyngsta refsingin fyrir slíkt brot er fimm ára fangelsi, samkvæmt áströlskum lögum.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þótt þú sért skipulagður sjálfur geturðu ekki ætlast til að aðrir séu eins. Vandamálin geta vel verið fyrir hendi, þótt enginn sjá þau nema þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Sólveig Pálsdóttir
3
Moa Herngren
4
Ragnar Jónasson
5
Jojo Moyes
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þótt þú sért skipulagður sjálfur geturðu ekki ætlast til að aðrir séu eins. Vandamálin geta vel verið fyrir hendi, þótt enginn sjá þau nema þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Sólveig Pálsdóttir
3
Moa Herngren
4
Ragnar Jónasson
5
Jojo Moyes