Rottur stærri en kettir í Tehran

Rottur á ferli.
Rottur á ferli. mbl.is

Stjórnvöld í Tehran, höfuðborg Írans, hafa brugðið á það ráð að fá leyniskyttur til liðs við sig í baráttunni gegn rottum í borginni, en rottufaraldur þar hefur verið vandamál í áraraðir. Rotturnar eru ekki af hefðbundinni stærð heldur því sumar þeirra eru stærri en kettir.

Vandamálið eykst ávallt á vorin þegar rotturnar fara á stjá og þó svo leyniskyttur hafi að undanförnu drepið meira en 2.000 rottur er það að eins dropi í hafið. Talið er að rotturnar séu mun fleiri en íbúar Tehran en þeir eru um tólf milljónir.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þótt þú sért skipulagður sjálfur geturðu ekki ætlast til að aðrir séu eins. Vandamálin geta vel verið fyrir hendi, þótt enginn sjá þau nema þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Sólveig Pálsdóttir
3
Moa Herngren
4
Ragnar Jónasson
5
Jojo Moyes
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þótt þú sért skipulagður sjálfur geturðu ekki ætlast til að aðrir séu eins. Vandamálin geta vel verið fyrir hendi, þótt enginn sjá þau nema þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Sólveig Pálsdóttir
3
Moa Herngren
4
Ragnar Jónasson
5
Jojo Moyes