Fannst í tveimur plastpokum

Harry Devert
Harry Devert Mynd/Help Find Harry

Hinn 32ja ára gamli Harry Devert ákvað að taka sér frí frá starfi sínu á Wall Street til þess að fara í mótorhjólareisu um Mið-Ameríku. Þar hvarf hann sporlaust og hefur ekkert spurst til hans fyrr en nú í vikunni þegar líkið af honum fannst á strönd í Mexíkó, niðurbútað, í tveimur plastpokum. Eiturlyf voru einnig í pokunum og mótorhjólið hans fannst í nágrenni við ströndina. 

Þann 25. janúar sl. heyrðist síðast frá Devert þegar hann sendi kærustu sinni dularfull skilaboð. „Mér var ekið í einn og hálfan klukkutíma inn á svæði sem er allt of hættulegt fyrir mig,“ sagði í skilaboðunum. Fór þá kærustu hans að gruna að ekki væri allt með felldu og hafði samband við bandaríska sendiráðið í Mexíkó. Fjórum dögum síðar, þann 29. janúar, átti faðir hans afmæli en ekkert símtal kom frá syninum.  

Sjá frétt CNN

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú finnur til einmanaleika og einangrunar. Biddu um aðstoð, það er engin skömm að því. Börnin krefjast athygli þinnar sem aldrei fyrr.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Sólveig Pálsdóttir
3
Moa Herngren
4
Ragnar Jónasson
5
Jojo Moyes
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú finnur til einmanaleika og einangrunar. Biddu um aðstoð, það er engin skömm að því. Börnin krefjast athygli þinnar sem aldrei fyrr.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Sólveig Pálsdóttir
3
Moa Herngren
4
Ragnar Jónasson
5
Jojo Moyes