Danskir menn í haldi í Líbanon

Frá Trípolí.
Frá Trípolí. Reuters
Maður með danskan ríkisborgararétt og annar með dvalarleyfi í Danmörku eru meðal grunaðra íslamista sem hafa undanfarnar vikur verið handteknir í kjölfar átaka í norðurhluta Líbanons.

Mennirnir voru handteknir í Trípolí í lok maí en samkvæmt dönskum yfirvöldum er ekki ljóst hvers vegna þeim er haldið föngnum en Danir hafa farið fram á nánari upplýsingar um mennina

Einnig er verið að rannsaka fregnir af þriðja Dananum sem mun hafa verið handtekinn í fyrradag í kjölfar átaka líbanska stjórnarhersins við íslamska öfgamenn í Trípolí.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Skoðanakannanir

[ Nánar | Allar kannanir í CSV-skrá ]

Frá Sýrlandi til Evrópu - Greinaflokkur

Rýmingarsala
Til sölu
Rýmingarsala á bókum um helgina 5...
Samkoma
Félagsstarf
Samkoma kl. 20 í Kristniboðs- salnum. R...
L edda 6017102419 i
Félagsstarf
? EDDA 6017102419 I Mynd af auglýsing...
Eldri borgarar
Staður og stund
Aflagrandi 40 Við byrjum daginn á opnu v...