Úrhelli og hitasvækja í New York

Í gær var haldin nærfatasýning á Times Square.
Í gær var haldin nærfatasýning á Times Square. Reuters

Gífurleg rigning hefur valdið samgöngutruflunum í New York-borg í dag þar sem flætt hefur í jarðlestagöngum og margra klukkustunda tafir orðið á flugi til og frá öllum völlum borgarinnar. Þúsundir manna hafa ekki komist til vinnu og um hríð var varað við hættu á skýstrokkum.

Loftraki er mikill og hefur Veðurstofa Bandaríkjanna gefið út veðuraðvörun vegna þess að búist er við að hiti geti farið í allt að 38 gráður vegna rakans.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert