Árásir halda áfram í Waziristan

Pakistanskur hermaður í Waziristan
Pakistanskur hermaður í Waziristan Reuters

Pakistanski herinn hefur haldið áfram að gera stórfelldar loftárásir á bækistöðvar uppreisnarmanna í Waziristan í Pakistan við landamærin að Afganistan. Aðgerðirnar hafa nú staðið yfir í fjóra daga Talsmenn hersins segja að 150 uppreisnarmenn og 45 hermenn hafi látist í aðgerðunum, þar af 50 í gær.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert