Ekkert bendir til átaka innan fjölskyldunnar

Oliver litli, sem rænt var í Virum í gær.
Oliver litli, sem rænt var í Virum í gær.

Lögreglan í Danmörku hefur engar vísbendingar um hvers vegna fimm ára dreng var rænt í Virum, norður af Kaupmannahöfn, síðdegis í gær. Ekkert bendi til átaka innan fjölskyldu drengsins.

Þrír menn námu drenginn á brott er móðir hans var að sækja hann í skólann. Óku mennirnir burtu með drenginn í svörtum bíl, sem nú er leitað.

Steen Nonbo, aðstoðaryfirlögregluþjónn í Virum, sagði á blaðamannafundi í gær, að verið væri að yfirheyra föður drengsins, en ekkert hefði komið fram sem benti til að átök hafi verið innan fjölskyldu drengsins.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Frá Sýrlandi til Evrópu - Greinaflokkur

Sumarhús – Gestahús – Breytingar O?Fram
Sumarhús - Gestahús - Breytingar ? Framleiðum stórglæsileg sumarhús í ýmsum stær...
Heildarlausn á viðhaldi bílastæða
Frá því 1988 hafa BS verktakar boðið heildarlausnir á viðhaldi bílastæða og umhv...
TIL SÖLU sumardekk
4 stk. BF Goodridge sumardekk 215/65 R 16 nánast óslitin, verð 40.000 uppl. Sí...
Antík sófi, 100 ára, 100% eintak
Sófinn er óaðfinnanlegur í útliti. Mesta lengd : 130 cm Mesta dýpt : 64 c...
 
Háseti
Sjávarútvegur
Háseti Vísir hf óskar eftir a...
Samkoma
Félagsstarf
Samkoma kl. 20 í Kristniboðs- salnum. R...
Framhald uppboðs
Nauðungarsala
Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolu...
Félagsstarf
Staður og stund
Árskógar Hádegismatur, mexíkanskur hakkr...