Jarðskjálfti í Japan

Jarðskjálfti reið yfir japönsku eyjuna Honshu fyrir stundu. Skjálftinn mældist 5,1 á Richter og voru upptök hans 163 kílómetra austnorðaustur af höfuðborginni Tókíó. Að sögn jarðfræðinga voru upptökin á 35 kílómetra dýpi. Ekki þótti ástæða til að gefa út flóðbylgjuviðvörun.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert