Dauður hnúfubakur í Thamesá

Þessi hnúfubakur var við Íslandsstrendur fyrir nokkrum árum.
Þessi hnúfubakur var við Íslandsstrendur fyrir nokkrum árum.

Dauður hnúfubakur fannst í ánni Thames í Bretlandi. Mun þetta vera í fyrsta skipti, svo vitað sé, að hvalur af þessari tegund hafi synt upp ána.

Fyrst sást til hvalsins í ánni á fimmtudag en hann fannst síðan dauður á laugardag nálægt Dartford Bridge. Að sögn Sky sjónvarpsstöðvarinnar virðist hvalurinn hafa drepist úr hungri.  

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert