Síðasti uppreisnarleiðtoginn úr gettóinu í Varsjá látinn

Marek Edelman, síðasti lifandi leiðtogi uppreisnarinnar gegn nasistum í gettóinu í Varsjá árið 1943, er látinn. Uppreisnin varð til þess að leiðtogar nasista sendu íbúa gettósins í útrýmingarbúðir.

Edelman var einn um 200 ungra gyðinga sem börðust við þýskar hersveitir í uppreisninni sem stóð yfir í þrjár vikur, áður en hún var barin niður. Uppreisnarmenn höfðu skammbyssur og heimasmíðaðar sprengjur að vopni gegn þýska hernum, sem greip til þess ráðs að sprengja gettóið í tætlur.

Edelman lést á heimili sínu í gær, „í viðurvist vina“, níræður að aldri.
mbl.is

Bloggað um fréttina

Frá Sýrlandi til Evrópu - Greinaflokkur

Fágæt tímarit til sölu, Birtingur, Jökull, Líf og list o.fl.
til sölu nokkur fágæt tímarit, Jökull, tímarit jöklarannsóknarfélagsins 1-47 á...
Heima er bezt tímarit
6. tbl. 2017 Þjóðlegt og fróðlegt Áskriftarsími 553 8200 www.heimaerbezt.n...
Vandaðir gúmmíbátar, slöngubátar, CAMO
Gúmmíbátur, slöngubátur. Bátarnir eru 3,30 m á lengd og 1,52 m á breidd. Geym...
 
Félagsstarf
Staður og stund
Árskógar 4 Smíðar og útskurður með leiðb...
Framkvæmdastjóri dómstólasýslunnar
Önnur störf
Framkvæmdastjóri dómstólasýslunnar Stj...
Félagsstarf
Staður og stund
Árskógar Hádegismatur, mexíkanskur hakkr...
Eldri borgarar
Staður og stund
Árskógar 4 Opin smíðastofa kl. 9-16. Opi...