Síðasti uppreisnarleiðtoginn úr gettóinu í Varsjá látinn

Marek Edelman, síðasti lifandi leiðtogi uppreisnarinnar gegn nasistum í gettóinu í Varsjá árið 1943, er látinn. Uppreisnin varð til þess að leiðtogar nasista sendu íbúa gettósins í útrýmingarbúðir.

Edelman var einn um 200 ungra gyðinga sem börðust við þýskar hersveitir í uppreisninni sem stóð yfir í þrjár vikur, áður en hún var barin niður. Uppreisnarmenn höfðu skammbyssur og heimasmíðaðar sprengjur að vopni gegn þýska hernum, sem greip til þess ráðs að sprengja gettóið í tætlur.

Edelman lést á heimili sínu í gær, „í viðurvist vina“, níræður að aldri.
mbl.is

Bloggað um fréttina

Frá Sýrlandi til Evrópu - Greinaflokkur

Starttæki 560 amper start 60 amp hleðsla
Öflug startæki , gott verð 12 og 24 volt með klukkurofa, til á lager . 230 volt ...
Varmadæla til sölu,loft í loft japönsk gæði.
Mitsubishi varmadæla lítið notuð eins og ný, tilboð óskast. uppl.8691204,,eða,...
Laus íbúð um jólin..."Eyjasol ehf.
Eigum lausa daga í íbúðum í Reykjavik fyrir erlenda og íslenska ferðamenn. Rúm ...
https://www.funiceland.is - Ferðavefur
FunIceland.is er ferða- og upplýsingavefur um náttúru Íslands. Skoðaðu vefinn m...
 
Eldri borgarar
Staður og stund
Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl. 9, gön...
Leiðsögumaður
Ferðaþjónusta
Leiðsögumaður óskast Glacier Adventure...
Félagsstarf
Staður og stund
Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl. 9 og j...
Framhald uppboðs
Nauðungarsala
Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolu...