Síðasti uppreisnarleiðtoginn úr gettóinu í Varsjá látinn

Marek Edelman, síðasti lifandi leiðtogi uppreisnarinnar gegn nasistum í gettóinu í Varsjá árið 1943, er látinn. Uppreisnin varð til þess að leiðtogar nasista sendu íbúa gettósins í útrýmingarbúðir.

Edelman var einn um 200 ungra gyðinga sem börðust við þýskar hersveitir í uppreisninni sem stóð yfir í þrjár vikur, áður en hún var barin niður. Uppreisnarmenn höfðu skammbyssur og heimasmíðaðar sprengjur að vopni gegn þýska hernum, sem greip til þess ráðs að sprengja gettóið í tætlur.

Edelman lést á heimili sínu í gær, „í viðurvist vina“, níræður að aldri.
mbl.is

Bloggað um fréttina

Skoðanakannanir

[ Nánar | Allar kannanir í CSV-skrá ]

Frá Sýrlandi til Evrópu - Greinaflokkur

Hauststemmning í Tungunum, Eyjasól ehf.
Sumarhúsin okkar eru nokkuð laus í sept og okt, hlý og cosy.. Norðurljós í heit...
Stálvaskur - lítur vel út
Til sölu: Sterklegur stálvaskur. . verð 2000kr Upplýsingar í síma 564-1787 og ...
2ja daga ljósmyndanámskeið 23. + 24. okt
2ja DAGA LJÓSMYNDANÁMSKEIÐ 23. og 24. okt. 2ja daga byrjenda ljósmyndanámskei...
Harðviður til húsbygginga
Harðviður til húsabygginga Sjá nánar á www.vidur.is Vatnsklæðning, panill, palla...
 
Sölumaður / kona
Iðnaðarmenn
Sölumaður / kona óskast til að annas...
Eldri borgarar
Staður og stund
Aflagrandi 40 Hjá okkur er opin vinnusto...
Samkoma
Félagsstarf
Samkoma kl. 20 í Kristniboðs- salnum. R...
Hádegisfundur ses
Fundir - mannfagnaðir
ses.xd.is Samtök eldri sjálfstæði...