Nítján særðir eftir jarðskjálfta í Íran

Íranar við trúariðkanir.
Íranar við trúariðkanir. MORTEZA NIKOUBAZL

Jarðskjálfti sem nam 5.8 á richter reið yfir suður-Íran snemma í morgun. Nítján eru særðir en hús hafa beðið miklar skemmdir í fjórum þorpum nálægt borginni Lamerd að því er fram kemur í ríkisfjölmiðlum Írans.

 Samkvæmt vefmiðlum í Íran hafa þrjátíu prósent bygginga í þeim fjórum þorpum sem liggja við mörk suður-héraða Írans.

Í desember 2003 reið yfir jarðskjálfti sem nam 6.3 á richter í Íran. Þá létu þrjátíu og eitt þúsund manns lífið. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka