Fjörtíu kílóa snákur í Danmörku

Snákur. Myndin tengist fréttinni ekki beint.
Snákur. Myndin tengist fréttinni ekki beint. Reuters

Fjögurra metra löng Tígerpýton-slanga  fannst í bænum Jerslev á Jótlandi nú í vikunni.

Slangan var fjörtíu kíló að þyngd en hún hafði skriðið á milli garða bæjarins og étið stórar rottur og ketti.

 Slöngutemjarinn Peter Løve Mark sagði í samtali við danska vefritið Nordjyske.dk að hann hafi sótt slönguna á fimmtudagskvöld.

Peter segir slöngunar geta sporðrennt allt að fimm kílóa dýrum í heilu lagi. Slangan var það stór að hún leit ekki við músum..

Ef litið er til stærð slöngunnar hafa fá gæludýr horfið í bænum. „Slangan er í fínu formi og er alls ekki horuð,“ sagði Peter sem kveður þessa tegund oftast vinalega.


mbl.is

Bloggað um fréttina

Skoðanakannanir

[ Nánar | Allar kannanir í CSV-skrá ]

Frá Sýrlandi til Evrópu - Greinaflokkur

Skrifstofuhúsnæði - hagstætt leiguverð.
Til leigu er 197 ferm. skrifstofuhúsnæði við Bíldshöfða. Skiptist í móttöku, fim...
Playback borðtennisborð
PLAYBACK borðtennisborð frá BUTTERFLY m/neti, blá eða græn. 19mm borðplata Verð:...
VAÐNES-sumarbústaðalóðir
Til sölu fallegar sumarhúsalóðir með aðgangi að heitu og köldu vatni í vinsælu s...
 
Eldri borgarar
Staður og stund
Aflagrandi 40 Dagurinn byrjar á opinni v...
L helgafell 6017101819 iv/v
Félagsstarf
? HELGAFELL 6017101819 IV/V Mynd af ...
Eldri borgarar
Staður og stund
Aflagrandi 40 Við byrjum daginn á opnu v...
Hádegisfundur ses
Fundir - mannfagnaðir
ses.xd.is Samtök eldri sjálfstæði...