1,5 milljón símar á sex vikum

Forstjóri Microsoft,Steve Ballmer, þegar sala á Microsoft Windows 7 símunum …
Forstjóri Microsoft,Steve Ballmer, þegar sala á Microsoft Windows 7 símunum hófst í október. Reuters

Meira en ein og hálf milljón Microsoft Windows 7 síma seldust á fyrstu sex vikunum sem símarnir voru í sölu.

Sala á símunum, sem eru svokallaðir snjallsímar, var í samræmi við væntingar, að sögn talsmanns Microsoft.

Fyrirtækið virðist nú vera að ná stórri hlutdeild á snjallsímamarkaðnum, þar sem Blackberry, Android símar og iPhone frá Apple hafa verið fyrirferðarmestir.


mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert