Norðmaður, Svíi og Rúmeni meðal látinna

Kveikt í bandaríska fánanum í mótmælunum í dag.
Kveikt í bandaríska fánanum í mótmælunum í dag. Reuter

Alls létust 12 í mótmælum í borginni Mazar-i-Sharif í dag, þar af þrír erlendir starfsmenn Sameinuðu þjóðanna, fimm nepalskir verðir og þrír afgangskir mótmælendur. Samkvæmt fréttum voru erlendu starfsmennirnir frá Noregi, Svíþjóð og Rúmeníu en þjóðerni þeirra hafa ekki fengist staðfest af yfirvöldum á staðnum.

Samkvæmt upplýsingum frá lögregluyfirvöldum í borginni lést fólkið þegar mótmælendur réðust inn í skrifstofur SÞ en þeir voru að mótmæla því að presturinn Wayne Sapp brenndi eintak af kóraninum 21. mars síðastliðinn í kirkju í Flórída.

Mótmælin hófust eftir hefðbundna bænastund og stóðu yfir í þrjá og hálfa klukkustund. Talið er að mótmælendurnir hafi verið í kringum 500 og voru margir þeirra vopnaðir.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Frá Sýrlandi til Evrópu - Greinaflokkur

Þreyttur á reykinga- myglulykt, lausn ?
Eyðir flest allri ólykt, m.a. Myglu-gró ásamt og raka- reykinga- og brunalykt. ...
Flott kommóða rótar-spónn - sími 869-2798
Er með flotta kommóðu, spónlagða og innlagða á 25.000. Hæð 85x48x110 cm, 5 skúff...
NOTAÐ&NÝTT
NOTAÐ&NÝTT er ný verslun á Skemmuvegi 6 á bak við Byko. Mikið úrval af fallegum ...
Skrifstofuhúsnæði - hagstætt leiguverð.
Til leigu er 197 ferm. skrifstofuhúsnæði við Bíldshöfða. Skiptist í móttöku, fim...
 
Skipulag
Tilkynningar
Borgarbyggð Skipulagsauglýsingar Sv...
Félagsstarf
Staður og stund
Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl. 9 og b...
Framhald
Nauðungarsala
Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolu...
Eldri borgarar
Staður og stund
Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl. 9 og g...