Konur noti blæjur og minni farða

Afgönsk kona, úr myndasafni.
Afgönsk kona, úr myndasafni. Reuters

Stjórnvöld í Afganistan hafa fyrirskipað kvenkyns fréttalesurum og öðrum konum sem koma fram á þarlendum sjónvarpsstöðvum að bera blæju og minni farða. Þá er lögð áhersla á að þær virði íslömsk og afgönsk gildi í störfum sínum.

„Allar sjónvarpsstöðvar eru í fullri alvöru beðnar að koma í veg fyrir að kvenkyns sjónvarpsfólk birtist í sjónvarpi án blæju og með mikinn farða,“ segir í tilkynningu frá upplýsinga- og menningarmálaráðuneyti landsins.

Fréttaveitan AFP hefur eftir forseta Afganistan, Hamid Karzai, í gær að þessi ákvörðun hafi verið tekin vegna þrýstings frá Ulema-ráðinu sem er æðsta trúarstofnun landsins.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Frá Sýrlandi til Evrópu - Greinaflokkur

Listakonan í fjörunni
Til sölu stytta eftir Elísabetu Geirmundsdóttur frá Akureyri, sem gekk ævinlega ...
FJÖLNOTAKERRUR _ STURTUKERRUR
Fjölnotakerrur, auðvelt er að koma bílum og vélum uppá, 4 til 6 metra langar. St...
Flott kommóða rótar-spónn - sími 869-2798
Er með flotta kommóðu, spónlagða og innlagða á 25.000. Hæð 85x48x110 cm, 5 skúff...
Vatnshitarar fyrir sumarhús.
Ýmsar gerðir af vatnshiturum 3300w til 21000w fyrir sumarhús, þessi búnaður er f...
 
Hádegisfundur ses
Fundir - mannfagnaðir
ses.xd.is Samtök eldri sjálfstæði...
Framhald
Nauðungarsala
Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolu...
Samkoma
Félagsstarf
Samkoma kl. 20 í Kristniboðs- salnum. R...
Félagsstarf
Staður og stund
Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl 9 og gö...