Ofbeldi í kjölfar mótmæla

Gríska óeirðarlögreglan beitti táragasi á mótmælendur í höfuðborg Grikklands, Aþenu í gær. Þúsundir mótmæltu niðurskurði hins opinbera. Forsvarsmenn evruríkjanna funda þessa dagana um næstu skref í málefnum Grikklands.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert