Hné niður á miðjum tónleikum

Franz Welser-Möst er nú að jafna sig eftir þursabitið.
Franz Welser-Möst er nú að jafna sig eftir þursabitið. AFP

Tónlistarstjóri ríkisóperunnar í Vín, höfuðborg Austurríkis, var fluttur á sjúkrahús eftir að hann hné niður vegna bakverks þegar hann var að stjórna óperu eftir Richard Wagner í gær.

Franz Welser-Möst fann fyrir gríðarlgum bakverk er hann lyfti tónsprotanum við lok fyrsta hluta hluta óperunnar Parsifal, sem tekur rúmar fjórar klukkustundir að flytja, og var hann ófær um að halda áfram.  Var annar stjórnandi fenginn til að ljúka sýningunni.

Welser-Möst, sem er einnig tónlistarstjóri sinfóníuhljómsveitarinnar í Cleveland í Bandaríkjunum, var fluttur á sjúkrahús eftir þursabitið en hann fékk svo að fara heim til sín að lokinni skoðun. Ekki liggur fyrir hvort hann verði lengi frá störfum vegna bakverkja.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Frá Sýrlandi til Evrópu - Greinaflokkur

Skrifstofuhúsnæði Bolholti 4
Til leigu er skrifstofurými, alls um 110 fermetrar, í austurenda á 5. og efstu ...
Trilla til sölu
Trillan Fákur er til sölu. hann er 5,80m ekki skoðanaskildur 20 hö búk disel, d...
Egat Luxe - Ferðanuddstóll á 39.000 Tilvalið í vinnustaðanudd, Borgar stólinn upp á 1 degi
Egat Luxe - Ferðanuddstóll til söluwww.egat.is simi 8626194 egat@egat.is (sv...
STIGAR OG HANDRIÐ ALLAR MÖGULEGAR GERÐIR
Sjá: http://www.youtube.com/watch?v=73dIQgOl2JQ&feature=channel Facebook > Mag...
 
Aðalfundur
Fundir - mannfagnaðir
Aðalfundur Hollvinasamtaka Heilsustofn...
Breyting á aðal- og deiliskipulagi
Tilkynningar
Auglýsing um skipulag á Akranesi Till...
Kennarar óskast
Önnur störf
Kennarar óskast Handverks- og hússtjór...
Samkoma fellur niður í kvöld
Félagsstarf
Hörgshlíð 12 Samkoma fellur niður í kv...