Hommar stofna söfnuð

Kaþólskir eru hvergi fleiri en í Brasilíu og nú er von á páfanum í heimsókn. Framför hefur orðið á réttindum samkynhneigðra í landinu en kaþólska kirkjan fordæmir enn samkynhneigð.

Evangelíska kirkjudeildin er nokkuð íhaldssöm en hefur þó reynst sveigjanlegri en margar aðrar og um 20% brasilísku þjóðarinnar hefur snúið sér til hennar. Nú hafa tveir samkynhneigðir menn stofnað söfnuð innan þeirrar kirkjudeildar.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert