Assange segir Manning fullkominn uppljóstrara

Julian Assange, stofnandi Wikileaks, segir Bradley Manning sem í gær var dæmdur fyrir njósnir, vera hinn fullkomna uppljóstrara. Hann segir dóminn hættulegt fordæmi og dæmi um öfgastefnu.

Manning lak m.a. gríðarlegu magni upplýsinga til Wikileaks.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert