Veðurfréttamenn lömuðu New York

Snjómaðurinn ógurlegi?
Snjómaðurinn ógurlegi? AFP

Íbúar á austurströnd Bandaríkjanna fengu ógrynni viðvarana undanfarna daga frá veðurfréttamönnum landsins vegna óveðurs sem gekk yfir svæðið í fyrri nótt. Útlit var fyrir að veðrið myndi lama New York borg, því búist var við gríðarlega mikilli snjókomu, með tilheyrandi röskunum á samgöngum.

Það eina sem lamaði borgina voru hins vegar veðurfréttirnar, því minna varð úr veðrinu í New York en búist var við. Það breytti því þó ekki að mikil snjókoma var í og kringum Boston, svo mikil að einum skóla var lokað með eftirminnilegum hætti.

Hér er samantekt á viðbrögðum fólks og fréttastofa við veðrinu, auk mynda af börnum að leik í snjónum.

Snjórinn staflast upp.

Leikið í snjónum.

Lýsandi fyrir ástandið

 Leikið í snjó, skólar lokaðir.

 Langar þig að búa til snjókall? 

Costanza orðheppinn að vanda.

Úps.

Svarthöfði á götum New York borgar.

Börn og fullorðnir léku sér í „óveðrinu“ sem gekk yfir …
Börn og fullorðnir léku sér í „óveðrinu“ sem gekk yfir austurströnd Bandaríkjanna í gær. AFP
Börn að leik.
Börn að leik. AFP
Snjór og kuldi.
Snjór og kuldi. AFP
Sjórinn heillar.
Sjórinn heillar. AFP
Enn meiri snjór.
Enn meiri snjór. AFP
Sagði einhver snjór?
Sagði einhver snjór? AFP
Þessir félagar virðast skemmtar sér konunglega á snjóþotunni sinni.
Þessir félagar virðast skemmtar sér konunglega á snjóþotunni sinni. AFP
Heimsendir í nánd? Nei, bara smá snjókoma.
Heimsendir í nánd? Nei, bara smá snjókoma. AFP
Kannski dálítið mikil snjókoma.
Kannski dálítið mikil snjókoma. AFP
Samgöngur fóru úr skorðum í Boston, þar sem mikill snjór …
Samgöngur fóru úr skorðum í Boston, þar sem mikill snjór féll. AFP
Allt á kafi í snjó.
Allt á kafi í snjó. AFP
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert