Slóvenía fyrst á svið annað kvöld

Tvíeykið Maraaya hefur keppnina annað kvöld.
Tvíeykið Maraaya hefur keppnina annað kvöld. AFP

Slóvenía ríður á vaðið annað kvöld í lokakeppni Eurovision. Tuttugu og sjö lönd taka þátt annað kvöld. Sjö þeirra voru ekki flutt í undankeppnunum en það eru framlög Ástralíu, Austurríkis, Frakklands, Bretlands, Þýskalands, Ítalíu og Spánar.

Hér má sjá röð landanna annað kvöld:

Slóvenía
Frakkland
Ísrael
Eistland
Bretland
Armenía
Litháen
Serbía
Noregur
Svíþjóð
Kýpur
Ástralía
Belgía
Austurríki
Grikkland
Svartfjallaland
Þýskaland
Pólland
Lettland
Rúmenía
Spánn
Ungverjaland
Georgía
Aserbaídsjan
Rússland
Albanía
Ítalía

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert