Lokuð í 80 ár og fá nýtt hlutverk

Göngin hafa safnað ryki í áttatíu ár. En nú er komið að tímamótum. Lestargöngin, sem eru undir miðborg Lundúna, fá brátt nýtt hlutverk.

Í göngunum verður m.a. að finna listasöfn og jafnvel bar. Það er því von á lífi á svæðinu enn á ný. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert