Segja bætur vegna slyssins lágar

Frá vettvangi slyssins.
Frá vettvangi slyssins.

Lögmenn fjölskyldna þeirra sem létu lífið þegar flugvél Germanwings var flogið á fjall í frönsku Ölpunum í mars síðastliðnum segja skaðabætur í málinu lágar og ósanngjarnar.

Talið er að lægstu skaðabæturnar sem boðnar hafi verið séu um 70 þúsund pund eða um 14,5 milljón króna.

Aðstoðarflugmaður­inn Andreas Lubitz sem flaug þotu Ger­manw­ings vís­vit­andi á fjall í frönsku Ölp­un­um í mars átti erfitt með sjón og óttaðist það að verða blind­ur.

Frétt mbl.is: Hefja dómsmál vegna flugslyssins

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert