Rússar réðust á þrjú raforkuver í Úkraínu

Vladimír Pútín forseti Rússlands í heimsókn sinni í bækistöðar á …
Vladimír Pútín forseti Rússlands í heimsókn sinni í bækistöðar á vegum rússneska flughersins á miðvikudaginn. AFP/Mikhail Metzel

Þrjú raforkuver í Úkraínu skemmdust í árásum Rússa í nótt. Notast var við flugskeyti og dróna.

For­svars­menn orku­fyr­ir­tæk­is­ins DTEK í Úkraínu segja að búnaður í orkuverunum hafi skemmst verulega í árásinni.

Þegar er hafin vinna við viðgerðir.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert