Margrét Ólafsdóttir og Steindór Hjörleifsson hlutu heiðurslaun listamanna í Garðabæ

Bæjarstjórn Garðabæjar hefur í samráði við menningarmálanefnd samþykkt að veita hjónunum og leikurunum Margréti Ólafsdóttur og Steindóri Hjörleifssyni heiðurslaun listamanna í Garðabæ árið 1999.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert