Óvenjumikið um sjúkraflutninga á höfuðborgarsvæðinu

Slökkvilið á höfuðborgarsvæðinu segir óvenjumarga sjúkraflutninga hafa verið í nótt, 30 alls. Mikið var um almenn veikindi og alvarleg en engir flutningar úr miðbænum. Hringt var á sjúkrabíl vegna brjóstverkja, krampa, slysa í heimahúsum o.f.l, en að sögn vaktmanns eru að venju 20-25 flutningar með flutningum úr miðbæ meðtöldum.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka