Héraðsdómur telur sannað að Kjarval hafi gefið borginni teikningarnar

Héraðsdómur sýknaði Reykjavíkurborg af kröfum aðstandenda dánarbús listmálarans Jóhannesar S. Kjarval í dag og málskostnaður var felldur niður. Ingimundur Kjarval sagði að farið yrði með málið til æðstu dómsstiga ef með þyrfti.

Málið snýst um þúsundir teikninga og ýmiskonar gripa sem Kjarval pakkaði sjálfur niður í 153 kassa sem borgarskjalasafn tók síðan við.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert