Yngsta kynslóðin kynnist þorranum

Í dag er bóndadagur, og hefst þá þorrinn, fjórði mánuður vetrar. Flestir kannast við matinn sem þorranum fylgir, hákarl, svið, bringukolla og hrútspunga, og þótt súrtunnan sé horfin úr geymslum og þorramaturinn sé sjaldan á borðum landsmanna er sjálfsagt að kynna hann fyrir yngstu kynslóðinni, börnin á leikskólanum Sólhlíð höfðu misjafnar skoðanir á hádegisverðinum í dag.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert