Fjórar milljónir pítsukassa

mbl.is/Ásdís

2.640 tonn af bylgjupappa fóru til Svíþjóðar í endurvinnslu árið 2006. Íslendingar nota um 4 milljónir pítsukassa á ári. Væri þeim staflað myndu þeir ná 240 km hæð, segir Gyða Björnsdóttir fræðslufulltrúi Sorpu. Í viku hverri fara um 12 gámar af pappír, pappírsumbúðum og bylgjupappa til endurvinnslu í Svíþjóð.

Nánar er fjallað um þetta á vef umhverfissviðs Reykjavíkurborgar

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert