FKS skorar á ráðherra að fella niður tolla á innfluttar kjarnfóðurblöndur

Félag kúabænda á Suðurlandi skorar á Guðna Ágústsson landbúnaðarráðherra að fella nú þegar niður alla tolla á innfluttar kjarnfóðurblöndur. Þetta var samþykkt á aðalfundi félagsins 29. janúar s.l.

Einnig var samþykkt að beina því til afurðastöðva í landbúnaði að skoða hvort hagkvæmt sé að byggja sameiginlega dreifingarmiðstöð fyrir landbúnaðarafurðir á höfuðborgarsvæðinu.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert