Málverki eftir Tolla stolið frá Reykjalundi

Málverkið sem stolið var.
Málverkið sem stolið var.

Lögð hefur verið fram kæra vegna þjófnaðar á málverki eftir myndlistarmanninn Tolla sem hvarf frá Reykjalundi í Mosfellsbæ um síðustu helgi. Var kæran lögð fram í gær en um er að ræða málverk sem er 1,20 x 1,40 m að stærð, samkvæmt upplýsingum lögreglu.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert