Siðanefnd BÍ telur Blaðið hafa gerst brotlegt

Siðanefnd Blaðamannafélags Íslands hefur fellt þann úrskurð að Blaðið hafi gerst brotlegt við 3. gr. siðareglna félagsins í umfjöllun um samninga milli Orkuveitunnar og sveitarfélagsins Ölfuss. Brotið er talið ámælisvert. Umfjöllunin sem kærð var fjallar um framkvæmdir Orkuveitunnar við Skraðsmýrarfjall og hófst hún með forsíðufrétt þann 20. október sl.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert