Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílveltu í Svínahrauni

Bílvelta varð uppi í Svínahrauni á sjöunda tímanum í kvöld og var einn fluttur á sjúkrahús en farþegar sem í bílnum voru fóru heim til sín ómeiddir. Þá fór bíll út af vegi í beygju á veginum til Þorlákshafnar, en lögreglan á Selfossi segist halda að enginn hafi meiðst, en hennar menn eru nú á vettvangi.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert