Alvarleg líkamsárás á uppstigningardag

Ungur maður varð fyrir alvarlegri líkamsárás á heimili sínu um hádegisbil á uppstigningardag, 17. maí sl. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu var sá sem grunaður er um verknaðinn handtekinn í dag og er í haldi lögreglu. Málið er í rannsókn og ekki hægt að gefa upp frekari upplýsingar að svo stöddu.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert