Hreiðar Már Sigurðsson gjaldahæstur í Reykjavík

Hreiðar Már Sigurðsson, forstjóri Kaupþings

Hreiðar Már Sigurðsson, forstjóri Kaupþings mbl.is/Brynjar Gauti

Hreiðar Már Sigurðsson, forstjóri Kaupþings, greiðir hæstu opinberu gjöldin í umdæmi skattstjórans Reykjavík, samkvæmt álagningarskrá sem lögð var fram í morgun. Greiðir Hreiðar Már rúmar fjögur hundruð milljónir króna en Hannes Þór Smárason, forstjóri FL Group greiðir tæpar 377 milljónir króna. Ingunn Gyða Wernersdóttir greiðir tæpar 288 milljónir króna.

Listinn yfir gjaldahæstu einstaklingana er eftirfarandi:

1. Hreiðar Már Sigurðsson 400.165.920 krónur
2. Hannes Þór Smárason 376.613.398 krónur
3. Ingunn Gyða Wernersdóttir 287.537.329 krónur
4. Eiríkur Kristján Gissurarson 106.362.458 krónur
5. Guðmundur Ingi Jónsson 88.588.033 krónur
6. Kristinn Gunnarsson 86.364.898 krónur
7. Jón Karl Ólafsson 77.146.009 krónur
8. Karl Emil Wernersson 75.840.515 krónur
9. Jón Halldórsson 74.533.595 krónur
10 Hjörleifur Þór Jakobsson 73.748.367 krónur
11. Jón Ásgeir Jóhannesson 68.624.778 krónur
12. Guðrún H. Valdimarsdóttir 64.854.565 krónur
13. Guðmundur Kristinsson 62.167.953 krónur
14. Ingvar Vilhjálmsson 61.382.943 krónur
15. Ólafur Helgi Ólafsson 59.803.849 krónur
16. Snorri Hjaltason 57.961.268 krónur
17. Jafet Ólafsson 55.281.210 krónur
18. Vilhelm Róbert Wessman 52.861.119 krónur
19. Sigurjón Þorvaldur Árnason 52.598.805 krónur
20. Björgólfur Guðmundsson 52.500.524 krónur

  • Til baka
  • Blogga um frétt
  • Senda

Bloggað um fréttina

Loka

Innlent »

Hreiðar mátti ekki veita viðtal

13:53 Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrum forstjóri Kaupþings, mátti ekki ræða við fjölmiðla í hádegishléi réttarhalda í stóra markaðsmisnotkunarmálinu í dag. Hann hafði samþykkt að veita viðtal þegar fangavörður greip inn í og sagði að föngum væri ekki leyft að gefa viðtöl án samþykkis fangelsisyfirvalda. Meira »

Píratar mótmæla förgun húsgagna

13:33 Einhverjir fulltrúar Pírata ætla að taka sér stöðu við húsgögn úr ráðhúsi Reykjavíkur sem stendur til að farga í mótmælaskyni. Húsgögnin eru eftirlíkingar af ítölskum Cassina-húsgögnum. Píratar segja málið skólabókardæmi um hversu illa sé komið fyrir samfélaginu með hugverkaréttarmál. Meira »

Verkfallið myndi ná til mæðraverndar

12:47 Rætt hefur verið innan BHM að herða á verkfallinu með því að herða á veitingu undanþága umfram það sem beinlínis er skylt samkvæmt lögum. Til umræðu er að boða verkfall ljósmæðra í heilsugæslunni sem myndi ná til mæðraverndar. Meira »

Geta ekki valið að fara upp á Akranes

12:39 Guðjón Brjánsson, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vesturlands, kveðst aðspurður ekki verða var við aukningu aðgerða á Akranesi vegna verkfalls á Landspítalanum í Reykjavík. Hann segir þungaðar konur ekki geta valið að fara upp á Akranes ef um valkeisaraskurði er að ræða. Meira »

Líkir ákærulið við lán Seðlabankans

12:02 Það er tvískinnungur hjá yfirvöldum að koma öllum ásökunum vegna falls fjármálakerfisins yfir á stjórnendur viðskiptabankanna þriggja meðan stjórnendur opinberra stofnana hafa aldrei verið með stöðu sakborning í málum eftir hrun. Þetta segir Hreiðar Már Sigurðsson, fv. forstjóri Kaupþings. Meira »

540 á strandveiðum

12:00 Alls eru 540 bátar á strandveiðum en þær hófust í dag. Það er bræla fyrir austan land og því fáar þar á sjó og eins eru fáir á veiðum á Breiðafirði vegna norðanstrekkings. Meira »

28 þúsund vilja þjóðaratkvæði

11:20 „Þetta er langt fram úr því sem við hefðum nokkurn tímann getað ímyndað okkur að þetta færi og það náttúrulega sýnir okkur að þjóðin áttar sig á mikilvægi málsins. Það er engin spurning,“ segir Bolli Héðinsson hagfræðingur í samtali við mbl.is. Meira »

Borgin búin að kæra

11:40 Reykjavíkurborg kærði högg á um það bil 120 birkitrjám við Breiðholtsbraut til lögreglunnar í morgun. ÍR-ingar létu höggva trén en þau skyggðu á auglýsingaskilti. Þórólfur Jónsson, garðyrkjustjóri borgarinnar, segir skiltið hafa verið sett upp eftir að trén voru gróðursett. Meira »

Reiðhjólamaður fluttur á slysadeild

11:11 Ekið var á mann á reiðhjóli í Ármúla í Reykjavík um kl. 9 í morgun. Lögregla og sjúkralið var kallað á vettvang og var maðurinn hluttur á slysadeild til aðhlynningar. Ekki er vitað um líðan mannsins, líkt og segir í tilkynningu frá lögreglu. Meira »

Píratar lang vinsælastir

10:36 Píratar njóta stuðnings 32% kjósenda en Sjálfstæðisflokkurinn 22% kjósenda. Aðrir flokkar njóta stuðnings 11% kjósenda eða færri, samkvæmt nýrri könnun MMR. Ríkisstjórnin nýtur stuðnings 30,7% kjósenda. Meira »

Snillingar á Ströndum

10:30 Í Finnbogastaðaskóla í Árneshreppi eru aðeins sex nemendur. Yfir vetrartímann er ekki mikil afþreying í boði fyrir unga fólkið og því tóku krakkarnir því fagnandi þegar Yrsa Roca Fannberg kvikmyndagerðarkona kom og hélt ljósmyndanámskeið. Meira »

Hreiðar Már: Ósmekklegasta spurningin

10:20 Hreiðar Már Sigurðsson, fv. forstjóri Kaupþings, segist aldrei hafa átt nein samskipti við starfsmenn eigin viðskipta bankans vegna kaupa á bréfum í bankanum sjálfum. Talsverður hiti er á milli manna við yfirheyrslu saksóknara, en Hreiðar sagði meðal annars að ein spurningin væri sú ósmekklegasta. Meira »

Hreiðar: Tengist ekki ákæruliðum

10:00 Í Al Thani málinu var logið upp á sakborninga og báðir dómstólar gerðu mistök við að taka málflutning saksóknara og dæmdu í málinu án haldbærra gagna. Óskaði Hreiðar Már að ekki væri gerð sömu mistök í þessu máli. Meira »

Hreiðar Már í Héraðsdómi

09:47 Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, er mættur í Héraðsdóm Reykjavíkur en þar fer fram málflutningur í stóra markaðsmisnotkunarmáli Kaupþings. Meira »

17,8% nota almenningssamgöngur reglulega

09:03 Árið 2014 notuðu 17,8% Íslendinga almenningssamgöngur reglulega. Ekki var marktækur munur á körlum og konum. Notkun almenningssamganga tengist efnahagsstöðu, segir í frétt Hagstofu Íslands. Meira »

Neitað um flutninga í dómsal

09:49 Hreiðar Már Sigurðsson, fv. forstjóri Kaupþings, segir þann aðbúnað sem átti að bjóða honum og öðrum föngum sem afplána á Kvíabryggju upp á við aðalmeðferð stóra markaðsmisnotkunarmáls Kaupþings ekki uppfylla ákvæði mannréttindasáttmálans. Hreiðar Már mætti í héraðsdóm Reykjavíkur í morgun. Meira »

Þrennt handtekið fyrir kannabisræktun

09:22 Lögreglan í Árnessýslu lagði á laugardag hald á hátt í sextíu kannabisplöntur sem voru í ræktun í sumarbústað í Grímsnesi.  Meira »

Bæjarstjóri á ný á Marbakka

08:19 Iðnaðarmenn vinna um þessar mundir að endurbótum á húsinu að Marbakka sem stendur við Fossvoginn í vesturbæ Kópavogs.  Meira »
Málverk e. Ásgrím Jónsson
til sölu fallegt olíumálverk eftir Ásgrím Jónsson. Stærð verks er 94x69 cm. Nána...
sem nýr RENAULT CAPTUR DCI 2014 3.6L/100km
Gullfallegur sem nýr RENAULT CAPTUR DCI 2014 ek.4990km eyðsla 3.6L/100km. með ná...
FORD TRANSIT ÓSKAST
Óska eftir að kaupa Ford Transit dísel, helst 6 sæta eða meira, en sendibílar ko...
Frábær kerra fyrir fjórhjól, rafskutlur, hjólastóla o.m.fl.
Innanmál 251x130 cm. Val um flata yfirbreiðslu, einnig 150 cm eða 180 cm á hæð. ...
 
Aðalfundur 2015
Fundir - mannfagnaðir
Knattspyrnufélagið Valur A...
Aðalskipulag
Tilboð - útboð
Auglýsing um breytingu á aðalskipulagi ...
Aðalsafnaðarfundur
Fundir - mannfagnaðir
Aðalsafnaðarfundur Kársne...