Ingibjörg Kristjánsdóttir greiðir hæstu gjöldin í Vesturlandsumdæmi

Ingibjörg Kristjánsdóttir ásamt eiginmanni sínum Ólafi Ólafssyni og syni Ólafi …
Ingibjörg Kristjánsdóttir ásamt eiginmanni sínum Ólafi Ólafssyni og syni Ólafi Orra. mbl.is/Árni Sæberg

Ingibjörg Kristjánsdóttir Eyja-Miklaholtshreppi, greiðir hæstu opinberu gjöldin í umdæmi skattstjóra Vesturlandsumdæmis samkvæmt álagningarskrá sem birt var í morgun. Ingibjörg greiðir tæpar 25,9 milljónir króna en Richard A. Starkweather, Akranesi, greiðir tæpar 25,3 milljónir og Einar S. Ólafsson Eyja-Miklaholtshreppi greiðir rúmlega 22,7 milljónir króna.

Listinn yfir gjaldahæstu einstaklingana á Vesturlandi er eftirfarandi:

1. Ingibjörg Kristjánsdóttir Eyja-Miklaholtshreppi 25.882.468 krónur
2. Richard A. Starkweather, Akranesi, 25.273.052 krónur
3. Einar S. Ólafsson Eyja-Miklaholtshreppi 22.716.719 krónur
4. Jón Þór Hallsson Akranesi 19.806.136 krónur
5. Örn Gunnarsson Akranesi 17.862.501 krónur
6. Torfi Sigurðsson Snæfellsbæ 15.631.098 krónur
7. Auðunn Óskarsson Eyja-Miklaholtshreppi 13.637.980 krónur
8. Hreinn Bjarnason Grundafjarðarbæ 12.928.494 krónur
9. Guðjón Elíasson Grundarfjarðarbæ 12.636.048 krónur
10. Oddur Gíslason Akranesi 11.691.517 krónur

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert