Afgreiðslu umsóknar um niðurrif á Laugavegi frestað

Laugavegur 4-6
Laugavegur 4-6 mbl.is/Ásdís

Umsókn um leyfi til að rífa hús við Laugaveg 4 og Laugaveg 6 var frestað á fundi byggingarfulltrúa í dag og vísað til athugasemda á umsóknarblaði. Sótt var um leyfi til að rífa húsin og byggja á lóðunum fjögurra hæða verslunarhúsnæði og hótel sem sameinað verður Skólavörðustíg 1A og mun telja tæplega 2000 fermetra.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert