Lónið mun fyllast alveg nú í haust: Hálslón orðið fimmtíu ferkílómetrar að stærð

Sé horft niður til jarðar utan úr geimi líkist Hálslón …
Sé horft niður til jarðar utan úr geimi líkist Hálslón nú Lagarfljóti talsvert eins og sjá má á þessari gervihnattamynd.
Eftir Davíð Loga Sigurðsson

david@mbl.is

Vatnsborð Hálslóns er nú komið í tæpra 620 metra hæð yfir sjávarborði og þá eru aðeins fimm metrar eftir í ætlaða hæð þess. Stærð lónsins er um 50 ferkílómetrar en það verður 57 ferkílómetrar þegar það verður komið í fulla stærð. Lónið er hins vegar líklega búið að ná fullri lengd, að sögn Sigurðar Arnalds, upplýsingafulltrúa Kárahnjúkavirkjunar.

Sjá nánar í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert