Léttir til á Ljósanótt

Margt er um manninn í Reykjanesbæ í dag og mikið …
Margt er um manninn í Reykjanesbæ í dag og mikið um að vera mbl.is/Víkurfréttir

Mikill mannfjöldi er kominn í Reykjanesbæ þar sem Ljósanótt stendur nú yfir, veður hefur mikið skánað, nú er farið að sjást til sólar í bænum og spáin góð í kvöld. Fjölbreytt dagskrá er í boði á um helgina og yfir 40 sýningar, með á annað hundrað listamönnum eru í boði víðsvegar um bæinn. Einnig er mikið um að vera við Svarta Pakkhúsið að ógleymdri tónlistarveislu í Duushúsum.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert