Danskir hermenn æfa sig í óbyggðaakstri

mbl.is/Magnús Jónsson

Hópur danskra hermanna kom með ferjunni Norrænu til Seyðisfjarðar í morgun. Meðferðis höfðu þeir forláta opna torfærubíla sem þær ætla að nota til að æfa sig í akstri í óbyggðum á hálendi Íslands, næsta hálfa mánuðinn. Munu Danirnir njóta leiðsagnar íslenskra leiðsögumanna.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert