Minnisvarði um Bríeti Bjarnhéðinsdóttur afhjúpaður

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri afhjúpaði minnisvarðann í dag.
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri afhjúpaði minnisvarðann í dag. mbl.is/Ómar Óskarsson

Í dag afhjúpaði Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur, minnisvarða um kvenréttindakonuna Bríeti Bjarnhéðinsdóttur á horni Þingholtsstrætis og Amtmannsstígs. Bríet átti heima að Þingholtsstræti 18 og þar var Kvenréttindafélag Íslands, KRFÍ, stofnað fyrir 100 árum.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert