Fjórir fá að bjóða í rekstur Bakkafjöruferju

Líkan af Bakkafjöru.
Líkan af Bakkafjöru. mbl.is/Ásdís

Ríkiskaup hafa tilkynnt að fjórir aðilar fái að taka þátt í lokuðu útboði vegna reksturs Bakkafjöruferju. Eru þetta Vinnslustöðin og Vestmannaeyjabær sameiginlega, Eimskip, Samskip og Nýsir.

Ekki liggur fyrir hvenær farið verður í útboðið.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert