Bátur sem hvarf af tilkynningakerfi kom í leitirnar

Undirbúningur var hafinn fyrr í morgun að eftigrennslan eftir bát sem ekki svaraði kalli og var horfinn af sjálfvirka tilkynningakefinu. Þyrla landhelgisgæslunnar var undirbúin undir leit, en báturinn birtist svo á tilkynningakerfinu og hefur því líklega verið um einhvers konar bilun að ræða.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert