Reykjavíkurbiskup

mbl.is/Frikki

Pétur Bürcher tók í dag við embætti Reykjavíkurbiskups við athöfn í Landakotskirkju að viðstöddu fjölmenni, m.a. tveim svissneskum varðmönnum kaþólsku kirkjunnar og Mölturiddurum í skrúðum sínum.

Pétur biskup tekur við af Jóhannesi Gijsen, sem við athöfnina í dag las frumtexta páfabréfs á latínu, og fékk Pétri bagal Reykjavíkurbiskupsdæmis.

Pétur var áður aðstoðarbiskup í Lausanne, Genf og Fríborg.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert