Krefst 190 milljóna í bætur

Skaðabótamál Alcans á Íslandi gegn þremur olíufélögum var tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Samkvæmt heimildum sjónvarps mbl nemur skaðabótakrafan 190 milljónum en Alcan telur sig hafa orðið fyrir tjóni vegna ólögmæts samráðs olíufélaganna um verð á eldsneyti til álversins í Straumsvík.

Aðrar helstu fréttir í sjónvarpi mbl:

Stækkun Schengen reynir á árvekni lögreglu

Clinton og Obama hnífjöfn í New Hampshire

Ilmandi skötuveisla

Vatnavextir í rénum

Brúðarkjóll úr klósettpappír

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert