Myndavélum komið fyrir í Eldey

Búnaðnum komið fyrir í Eldey í dag.
Búnaðnum komið fyrir í Eldey í dag. vf.is/Hilmar Bragi

Komið var í dag upp myndavélarbúnaði í Eldey, sem mun senda myndefni frá eyjunni allan sólarhringinn. Þyrla Landhelgisgæslunnar flutti fólk og búnað út í eyjuna en verkefnið er á vegum Hitaveitu Suðurnesja og Reykjanesbæjar.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert