Hugsanlegt að skilyrða aðstoð

Jórunn Frímannsdóttir, formaður velferðarráðs Reykjavíkurborgar, segist hafa velt fyrir sér hvort til greina komi að skilyrða fjárhagsaðstoð sem borgin veitir. Hún segir að þetta eigi að vera tímabundin aðstoð fyrir fólk í vanda. Jórunn sagði þetta á fundi sjálfstæðismanna um borgarmál.

„Markmið okkar er að enginn sé lengi á fjárhagsaðstoð. Þetta sé skammtímalausn og við séum ekki með yfir 200 einstaklinga sem séu búnir að þiggja fjárhagsaðstoð hjá Reykjavíkurborg lengur en í eitt ár."

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert