Rafmagnslaust í vesturhluta Kópavogs

Rekstrartruflun varð á háspennu í Kópavogi um kl. 17:40 í dag. Að sögn Orkuveitu Reykjavíkur er verið að koma rafmagni á aftur en hluti af vesturbæ Kópavogs er enn rafmagnslaus. Vonast er eftir að rafmagn komist á fljótlega.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert